Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
arctica |
|
|
|
Höfundur |
|
Rouy |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Potentilla lapponica Juz., Potentilla multifida L. v. lapponica Nylander, Potentilla multifida lulensis Hyl., Potentilla multifida pitensis Hyl. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt með kröftuga jarðstöngla. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar 10-40 sm háir, uppréttir eða útstæðir, oftast með falleg blóm á enda greinanna, greinarnar eru lítið eitt hærðar eða fremur þétthærðar eða loðnar, laufleggirr, blómleggir og bikarar eru með samskonar hæringu. Grunnlauf og neðri stöngllauf með fá hár, öll meira eða minna lík hvert öðru, egglaga lauf. Stöngullauf með breið, oftast skipt axlablöð. Smálauf eru margskert og djúp fjaðurskert, stundum mjóbandlaga eða aflöng, græn ofan, með aðlæga dúnhæringu eða næstum hárlaus neðan, með gisin, hvít eða grá flókahár, oftast mött. Blómin á grönnum leggjum, lítil. Utanbikarblöð aflöng-bandlaga, flest jafn löng og bikarblöðin sem eru egglensulaga. Krónublöð öfugegglaga, ögn framjöðru, dálítið lengri en bikarblöðin, fölgul. Fræflar 20, frjóþræðir stuttir, frjóhnappar runn-egglaga, sléttir eða ögn hrukkóttir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Karelía hérað og evrópuhluti Rússlands. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Magur eða meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://nhm2.ulo.no, http://www.agbina.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skípting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæð, beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2006, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|