Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Potentilla drummondii
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   drummondii
     
Höfundur   Lehm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Sítrónugulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur međ stuttan stöngulstofn, stönglar beinir, 60 sm háir, dálítiđ hćrđir.
     
Lýsing   Lauf egglaga-aflöng. Smálauf í pörum, 4-10 talsins, 6 sm. Grunnlaufin međ ţrjú smálauf, 5-10 sm löng. Langt bil er á milli smálaufanna. Smálaufin 2-5 sm löng, fleyglaga-öfugegglaga, djúpskert í aflanga-bandlaga eđa lensulaga flipa, sagtennt svo langt sem skerđingin nćr. Blómin fá, 2 sm í ţvermál, á löngum leggjum međ öfugegglaga, sítrónugul krónublöđ.
     
Heimkynni   Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Magur til međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, http://www.agbina.com
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is