Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
albertii |
|
|
|
Höfundur |
|
Reg. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bertatoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleik-lilla. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
-1,2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn lauffellandi runni allt að 1,2 m hár, hálfuppréttur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Ungar smágreinar grannar, hárlausar eða kirtilhærðar. Lauf allt að 3 × 0,3 sm, bandlaga-aflöng, legglaus, oddlaus, oft með fáeinar tennur við grunninn, blágræn, hárlaus ofan, hvít neðan, laufleggir mjög stuttir Blómin bleik-lilla, ilmandi, 2 sm í þvermál, tvö og tvö saman í blaðöxlunum, blómleggir 6,5 mm, krónupípan sívöl, allt að 12,5 mm, grannar, dúnhærðar innan, hárlausar á ytra borði. flipar útstæðir, aflangir, frjóþræðir allt að 2 sinnum lengri en frjóhnapparnir. Berin 8,5 mm í þvermál, dumbrauð til hvít-hrímug, ekki samvaxin. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Túrkestan, Tíbet. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar, sánimg. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2004 |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|