Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
maximowicii |
|
|
|
Höfundur |
|
(Rupr.) Maxim. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpuratoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurarauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
- 3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 3 m hár. Ungir sprotar purpuramengaðir, hárlausir eða dálítið þornhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 11,5 × 5,5 sm, breið-oddbaugótt, dökkgræn og hárlaus ofan, lítið eitt dúnhærð neðan. Blómin purpurarauð, 1 sm, hárlaus utan, tvö og tvö saman, blómleggur 2 sm, hárlausir. Krónan með tvær varir, krónupípan stækkuð við grunninn, Berin eggvala, rauð, samvaxin. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Manchuria (Amúrland), Kórea, Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, græðlingar, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í limgerði, blönduð beð, sem stakstæðir runnar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem sáð var til 1979 og gróðursett í beð 1984. Þrífst vel, keldur dálítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|