Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Lonicera pileata
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   pileata
     
Höfundur   Oliv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vetrartoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn'hálfsígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin oft jarđlćgur, sígrćnn eđa hálf-sígrćnn runni. Greinarnar oft láréttar. Ungir sprotar purpuralitir, ţéttdúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 3 × 1,25 sm, tvírađa, egglaga-aflöng eđa ögn tígullaga snubbótt eđa bogadregin, mjókka ađ grunni, nćstum hárlaus, glansandi dökkgrćn. Blómin gulhvít, tvö og tvö saman, legglaus. Stođblöđin lensulaga-sýllaga. Bikarinn myndar kraga sem nćr yfir jađar reifanna. Króna allt ađ 8 mm, trektlaga, dúnhćrđ á ytraborđi, grunnur hnúđóttur. Berin er 5 mm, í ţvermál, hnöttótt, fjólublá, hálfgagnsć, međ útvöxt á bikarnum frá toppnum.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđkamta, sem ţekjuplanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2009 og gróđursett í beđ 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is