Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Lonicera tatsiensis
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   tatsiensis
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bleðlatoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Djúp purpura.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hæð   - 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 2 m hár. Smágreinar hárlausar.
     
Lýsing   Lauf allt að 4 sm, egglaga til aflöng-egglaga, odddregin, mjúkhærð, einkum á neðra borði, heilrend, sjaldan djúpflipótt. Blómin tvö og tvö saman í blaðöxlunum. Blómleggir allt að 3 sm, hárlausir. Krónan allt að 1,2 sm, með tvær varir, djúp purpura, mjúkhærð við grunninn. Frjóhnappar ná ekki út úr blóminu. Still mjúkhærður. Berin samvaxin.
     
Heimkynni   Tíbet.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, vetrar- eða sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð, í kanta, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1979 og gróðursettar í beð 1984, þrífst vel, kelur lítið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is