Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Lonicera × bella ‘Candida’
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
× bella |
|
|
|
Höfundur |
|
Zab. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Candida’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagurtoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
L. ‘Albida’ |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni sem er millistig milli foreldranna. Uppréttur, lauffellandi runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 4 × 2,5 sm, egglaga, ögn hjartalaga við grunninn, grágræn, laufleggur stuttur. Blómin 18 mm í þvermái, tvö og tvö saman, mörg saman á sprotaendunum. Krónan með tvær varir.
Blómin hvít. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrar- eða sumargræðlingar, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blöndup beð, í þyrpingar, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2000, sein til, og ein sem sáð var til 1994 og gróðursett í beð 2004, og tvær 1998 og gróðursettar í beð 2001 og 2004. Þrífst sæmilega, kelur ögn. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|