Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
× notha |
|
|
|
Höfundur |
|
Wils |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Alba' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skintoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
2-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftugur, uppréttur, lauffellandi, uppréttur runni. Ungir sprotar hárlausir eða næstum hárlausir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 6 sm, egglaga til lensulagaoddbaugótt, odddregin, bogadregin eða þverstýfð við grunninn, lítið eitt dúnhærð til næstum hárlaus neðan. Blómin hvít tvö og tvö saman. Krónan 18 mm, með tvær varir, pípan útvíkkuð. Berin rauð.
Blómin hvít. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vettrar- eða sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð bep, í þyrpingar, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, og tvær sem sáð var til 1979 og gróðursettar í beð 1981 og 2006. Sú elsta fellir lauf snemma og allar þrífast vel og kala mjög lítið. ε |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|