Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Acer × dieckii
Ćttkvísl   Acer
     
Nafn   × dieckii
     
Höfundur   Pax.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Hlynsćtt (Aceraceae).
     
Samheiti   (A. platanoides L. × A. cappadonicum Gled. v. lobelii (Ten.) De Jong.)
     
Lífsform   Tré
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   8 - 12 m
     
Vaxtarhrađi   Fremur hrađvaxta erlendis.
     
 
Vaxtarlag   Náttúrulegur blendingur. Tré 15-18 m hátt í heimkynnum sínum. Stundum skráđ sem sérstök tegund.
     
Lýsing   Lauf 10 × 12 sm, 3-5 flipótt, venjulega međ tvo litla grunnflipa, glansandi og dökkgrćn á efra borđi, ljósari neđan og međ brúna dúnhćringu á ćđstrengjunum, verđa gullgul-appelsínugul-rauđ ađ haustinu. Fliparnir breiđtígullaga, heilrendir, oddar stuttir, snubbóttir. Blómskipunin klasi, gulur. Blómin hárlaus, vćngir nćstum láréttir, 4 sm.
     
Heimkynni   Garđauppruni.
     
Jarđvegur   Sendinn, leirkenndur, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning strax og frćin hafa náđ fullum ţroska eđa eftir ađ ţau hafa hlotiđ kuldameđferđ. Á ţađ til ađ sá sér erlendis.
     
Notkun/nytjar   Sem stakt tré á stórar flatir, í rađir međfram götum eđa stígum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2007 sem ţrífst svona ţokkalega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is