Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Acer platanoides 'Royal Red’
Ættkvísl   Acer
     
Nafn   platanoides
     
Höfundur   L
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Royal Red’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Broddhlynur
     
Ætt   Hlynsætt (Aceraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Sítrónugulur.
     
Blómgunartími   Síðla vors.
     
Hæð   - 8 m
     
Vaxtarhraði   Vex hægt og myndar mikinn skugga.
     
 
Vaxtarlag   Tré sem verður 10 m hátt og 8 m breitt erlendis, vex vel er með stór brúnrauð lauf allt sumarið. Bolur beinn með fallega formaða krónu.
     
Lýsing   Blómin koma á undan laufunum. Haustlitir appelsínugulir – rauðbrúnir. Krónan breið keilulaga.
     
Heimkynni   Yrki, upprunalega frá N-Ameríku.
     
Jarðvegur   Ýmiskonar jarðvegur og sýrustig, meðalrakur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.horticlick.com, http://www.provendernurseries.co.uk, http://search.linders.com
     
Fjölgun   Ágræðsla.
     
Notkun/nytjar   Stakstætt tré, í raðir, í þyrpingar. Flott viðbót við aðra liti í garðinum. Harðgerðasta yrkið með purpuralit lauf allt sumarið.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem var keypt 2006 og gróðursett í beð 2006.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is