Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Acer stachyophyllum ssp. betulifolium
Ættkvísl   Acer
     
Nafn   stachyophyllum
     
Höfundur   Hiern.
     
Ssp./var   ssp. betulifolium
     
Höfundur undirteg.   (Maxim.) De Jong.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Birkihlynur
     
Ætt   Hlynsætt (Aceraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   3 - 5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Margstofna, uppréttur runni, allt að 5 m hár, myndar rótarskot.
     
Lýsing   Laufin heilrend eða ögn 3-flipótt, breiðfleyglaga, oftast með 3 taugar við grunninn. Jaðrar með fremur grófar tennur, sem vita fram á við.
     
Heimkynni   M & V Kína.
     
Jarðvegur   Ýmiskonar jarðvegur, súr, hlutlaus, basískur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2, http://www.plantdatabase.co.uk
     
Fjölgun   Sáning strax og fræin hafa náð fullum þroska eða eftir að þau hafa verið forkæld.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar. Þessi undirtegund er með norðlægustu útbreiðsluna og er aðgreind á minni laufum og mjög miklum rótarskotum.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2006 og lofa þær báðar góðu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is