Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Cotoneaster dammeri 'Eicholz’
Ættkvísl |
|
Cotoneaster |
|
|
|
Nafn |
|
dammeri |
|
|
|
Höfundur |
|
C.K. Schneid. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Eicholz’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Breiðumispill |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Cotoneaster dammeri 'Oakwood’ |
|
|
|
Lífsform |
|
Hálfsígrænn runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars |
|
|
|
Hæð |
|
0,2- 0,25 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarðlægur runni, allt að 25 sm hár
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf minni en á aðaltegundinni eða 1,2-2 sm en aldinin stærri, skærrauð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Vel framræstur, frjór jarðvegur, sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.hort.uconn.edu |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning, græðlingar með hæl síðsumars. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ker, í brekkur, í steinhæðir, í þyrpingar, sem þekjurunni og á veggi. Getur litið út fyrir að vera illa hirtur, þarf snyrtingu. Vindþolinn. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2004. Meðalharðger. Þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Er álitin vera blendingur C. dammeri og C microphyllus v. cochleatus. |
|
|
|
|
|