Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Cotoneaster franchetii
Ættkvísl   Cotoneaster
     
Nafn   franchetii
     
Höfundur   Bois
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveigmispill
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur með rósbleika slikju á ytra borði
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hæð   1-2 m (- 3 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sígrænn, mjósleginn runni með bogsveigðar geinar sem eru þétt dúnhærðar þegar þær eru ungar.
     
Lýsing   Lauf allt að 3 sm, oddbaugótt, dálítið dúnhærð, verða glansandi græn ofan með tímanum, með þéttan, sinnepsgulan hárflóka á neðra borði. Blómin 5-15, bikar loðinn, krónublöð upprétt, hvít með rósbleika slikju á ytra borði. Aldin allt að 7,5 mm, aflöng, appelsínugul til skærrauð, kjarnar/fræ 3.
     
Heimkynni   SV Kína, Myanmar og Tíbet.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð runnabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2002, kelur lítið, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is