Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Delphinium x belladonna
Ættkvísl   Delphinium
     
Nafn   x belladonna
     
Höfundur   hort. ex Bergmans.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hefðarspori
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   D. x cultorum Belladonna
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár, fjólublár, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   80-90 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hefðarspori
Vaxtarlag   Náskyldur hrókaspora (D. elatum), en ekki með áberandi miðklasa.
     
Lýsing   Bikarblöð sterkblá, sporinn allt að 3 sm, krónublöðin mattgul. Efri Myndin af D. x belladonna 'Blue Fountains Group'.
     
Heimkynni   Garðablendingar.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti, græðlingar með hæl að vori.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð, sem stakstæð jurt, í raðir.
     
Reynsla   Harðgerð jurt. Þarfa uppbindingu, skipta reglulega.
     
Yrki og undirteg.   'Moerheimi' hvítur, 'Blue Bees' blár með hvítt auga, 'Cliveden Beauty' himinblár, 'Lamaritine' dökkfjólublár, 'Wendy' dökkblár, 'Völkerfrieden' fagurblár.
     
Útbreiðsla  
     
Hefðarspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is