Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Daphne kosaninii
Ættkvísl   Daphne
     
Nafn   kosaninii
     
Höfundur   (Stoj.) Stoj.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettasproti *
     
Ætt   Týsblómaætt (Thymelaeaceae)
     
Samheiti   Daphne oleoides Schreb. v. kosaninii Stoj.
     
Lífsform   Sígrænn dvergrunni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Bleikmenguð á ytra borði en hvít innan, stundum bleik
     
Blómgunartími   Vor-snemmsumars
     
Hæð   0,2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sígrænn dvergrunni, líkur D. oleoides en hávaxnari, verður allt að 0,2 m hár og 0,3 m breiður, næstum breiðumyndandi. Greinar stuttar. Börkur rauðmengaður.
     
Lýsing   Lauf minni, stutt, egglaga græn-blágræn. Blóm í hnoðum, ilmand, flipar styttri. Blómin eru fjölmörg, ilmandi, bleikmenguð á ytra borði en hvít innan, stundum bleik. Aldin skær-appelsínugul.
     
Heimkynni   SV Búlgaría. (Makedónía, Suva Gora Mts.) Í heimkynnum sínum vex plantan hátt til fjalla í klettasprungum, grýttum brekkum og opnum skógum.
     
Jarðvegur   Hvaða frjór, vel framræstur jarðvegur sem er.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   = 1, http://www.rareplants.de, http://www.seidelbast.net
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargræðlingar
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir. Ein fallegasta plantan í steinhæðina.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2009. Er í sólreit 2009. Talinn harðgerður.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is