Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Larix decidua ssp. polonica
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   decidua
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var   ssp. polonica
     
Höfundur undirteg.   (Racib.) Domin
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Evrópulerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gul, kvenblóm purpurarauđ.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi tré, allt ađ 30 m hátt í heimkynnum sínum. Krónan mjög mjó. Smágreinar föl-sinugular til hvítar, grannar, hangandi. Millibilsform milli evrópulerkis (L. rossica/L. decidua) og síberíulerkis (L. russica). Er á undanhaldi í náttúrunni.
     
Lýsing   Könglar minni, 1-2,8 sm, snubbóttari en á ađaltegundinni (minna mjög á köngla síberíulerkis), hreistur íhvolf. Könglar ljósbrúnir ţegar ţeir eru ungir. Köngulhreistur bogadregnari en á ađaltegundinni, ekki eins framjöđruđ og flókahćrđ.
     
Heimkynni   Pólland, NV Úkraína.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn til međalţungur, magur jarđvegur, helst vel framrćstur en rakur, sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţesu nafni sem sáđ var til 2002, er í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is