Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Larix gmelinii v. principis-ruprechtii
Ættkvísl |
|
Larix |
|
|
|
Nafn |
|
gmelinii |
|
|
|
Höfundur |
|
(Rupr.) Kuzen. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. principis-ruprechtii |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Mayr.) Pilg. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dáríulerki |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi barrtré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. Þrífst ekki í skugga. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gulur, kvenblóm græn, rauðleit, purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní, fræ er þroskað í október. |
|
|
|
Hæð |
|
-10 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré, 20–25 m hátt, sterklegt. Ársprotar hárlausir, ryðbrúnir. Brum dökkbrún, gljáandi, kvoðulaus.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Barrnálar sigðlaga og mjög mikið bognar, 3-4 sm langar, 20-35 í knippi. Könglar á 2 sm löngum legg!, sverum og sem bognar upp á við. Könglar eru egglaga-sívalir 25-30(-40) mm langir, opnir, allt að 25 mm breiðir og með 20(-40) köngulhreistur, sem eru þunn, hárlaus, jaðar lausir frá, ekki framjaðröð. Fræ með væng, um 1 sm langan. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur (sendinn), meðalfrjór-magur, helst vel framræstur en rakur jarðvegur. Sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Plöntur af þessari ættkvísl eru með mikinn viðnámsþrótt gegn hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z1 Ekki viðkvæmt fyrir frosti. |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 7, http://www,pfaf |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í þyrpingar, sem stakstætt tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er engin ennþá, en hefur verið sáð í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|