Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Larix gmelinii v. principis-ruprechtii
ĂttkvÝsl   Larix
     
Nafn   gmelinii
     
H÷fundur   (Rupr.) Kuzen.
     
Ssp./var   v. principis-ruprechtii
     
H÷fundur undirteg.   (Mayr.) Pilg.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   DßrÝulerki
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi barrtrÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl. ŮrÝfst ekki Ý skugga.
     
Blˇmlitur   Karlblˇm gulur, kvenblˇm grŠn, rau­leit, purpura.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ, frŠ er ■roska­ Ý oktˇber.
     
HŠ­   -10 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   TrÚ, 20ľ25 m hßtt, sterklegt. ┴rsprotar hßrlausir, ry­br˙nir. Brum d÷kkbr˙n, gljßandi, kvo­ulaus.
     
Lřsing   Barrnßlar sig­laga og mj÷g miki­ bognar, 3-4 sm langar, 20-35 Ý knippi. K÷nglar ß 2 sm l÷ngum legg!, sverum og sem bognar upp ß vi­. K÷nglar eru egglaga-sÝvalir 25-30(-40) mm langir, opnir, allt a­ 25 mm brei­ir og me­ 20(-40) k÷ngulhreistur, sem eru ■unn, hßrlaus, ja­ar lausir frß, ekki framja­r÷­. FrŠ me­ vŠng, um 1 sm langan.
     
Heimkynni   N KÝna.
     
Jar­vegur   LÚttur (sendinn), me­alfrjˇr-magur, helst vel framrŠstur en rakur jar­vegur. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar   Pl÷ntur af ■essari ŠttkvÝsl eru me­ mikinn vi­nßms■rˇtt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z1 Ekki vi­kvŠmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www,pfaf
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ be­, Ý ■yrpingar, sem stakstŠtt trÚ.
     
Reynsla   Er engin enn■ß, en hefur veri­ sß­ Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is