Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Larix occidentalis
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   occidentalis
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Risalerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól. Ţrífst ekki í skugga.
     
Blómlitur   Karlblóm gul, kvenblóm grćn, rauđleit eđa purpura.
     
Blómgunartími   Vor .
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, mjög hávaxiđ tré, 40-45(-80) m í heimkynnum sínum. Bolur 1,3-1,7 m í ţvermál. Börkur gamalla trjáa kanelbrúnn og međ djúpum grópum. Á ungum trjám er börkurinn dökkgrár til brúnn, dettur af í ţunnum hreistrum. Króna mjókeilulaga. Greinar fremur stuttar, nćstum láréttar, útstćđar. Ársprotar eru gulleitir til appelsínubrúnir, rákóttir međ hćringu í rákunum en verđa fljótlega hárlausir. Dverggreinar stuttar, kastaníubrúnar. Vetrarbrum keilulaga, dökkbrún, dálítiđ kvođug, brumhlífar hćrđar og kögrađar.
     
Lýsing   Barrnálar 15-40 í knippi á dverggreinunum, útstćđar, 25-40(-50) mm langar, stinnar, grágrćnar, hvassyddar, ađ neđan međ 2 hvítar loftaugarendur og kjöl, en bogadregnar ofan. Blómin eru einkynja (hvert einstakt blóm annađ hvort karlkyns eđa kvenkyns), en bćđi kynin er ađ finna á sama trénu. Karlreklar eru hnöttóttir til aflangir og gulir til gulgrćnir, kvenreklar eru litlir, uppréttir og skćrrauđir ţegar ţeir eru ungir. Vindfrćvun. Könglar á 6 mm löngum, hćrđum leggjum, egglaga, 25-35 mm langir, 25-30 mm breiđir. Köngulhreistur allt ađ 30-50 ,nćstum kringlótt, 8-12 mm breiđ, jađar efst ögn hćrđur ađ utan. Hreistur blöđkur lensulega, mjög framstćđar, uppréttar, međ rófu. Frć međ brúnan vćng, vćngur og frć samanlagt 6-8 mm langt.
     
Heimkynni   Vestur N-Ameríka – Breska Kólumbía til Montana suđur til Washington og Oregon.
     
Jarđvegur   Léttur (sendinn), međalfrjór, vel framrćstur, en rakur, sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar   Trén verđa oft fyrir átu/sveppsjúkdómi erlendis og drepast, eru samt góđ tré og geta veriđ mjög góđ.
     
Harka   Z4 Ekki viđkvćmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://dendro.cnre.vt.edu, http://www.pfaf
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í rađir, í beđ, í ţyrpingar. Ársvöxturinn mikill ţegar ţau eru ung. Gömul tré ţróa mjög ţykkan börk sem ver gegn skógareldum. Getur ţolađ hvassviđri en ekki saltúđa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1992.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is