Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Larix |
|
|
|
Nafn |
|
× pendula |
|
|
|
Höfundur |
|
(Aiton) Salisb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hengilerki |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Larix decidua v. pendula, Larix decidua 'Pendula' |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi barrtré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gul, kvenblóm græn, rauðleit eða purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
15-20 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi barrtré, 20-25 m hátt erlendis, líkt evrópulerki (L. decidua) nema greinarnar hanga lóðréttar. Börkur flagnar af í næstum ferköntuðum hreistrum eins og hjá Cedrus, svartbrúnum. Ársprotar hangandi, hárlausir, rauðleitir, sjaldan döggvaðir. Brum egglaga, ydd, kvoðug. Barr eins og á evrópulerkinu (L. decidua) en snubbóttari. |
|
|
|
Lýsing |
|
Könglar eins og á mýralerki (L. laricina) nema á löngum legg, egglaga, 15-30 mm langir, 12-14 mm breiðir og með 25-30 köngulhreistur, sem eru hærð neðantil, ljósbrún, jaðar boginn og bylgjaður. Hreisturblöðkur huldar. Fræ millistig milli fræja foreldranna. Fallegir gulir haustlitir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Blendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór-magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 7, http://davesgarden.com/guides/pf/go/60709/#ixzz2mb1pmb2r |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með sumargræðlingum, haustgræðlingum eða ágræðslu. Plantan myndar ekki fræ, blómin eru geld eða það koma ekki réttar plöntur upp af fræinu, ef svo ólíklega vill til að það þroskist.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré.
Meðalvatnsþörf, vökvið reglulega, ekki of mikið. Hægt er að rækta plöntuna í keri.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til eitt gamalt tré, sem þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|