Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Philadelphus schrenkii
Ćttkvísl   Philadelphus
     
Nafn   schrenkii
     
Höfundur   Rupr
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóreukóróna*
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 1,8-3 m hár og álíka breiđur.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 4 m hár. Börkur á 2 ára gömlum greinum grár, sjaldan brúnn, međ ţverstćđar rákir, međ gróft hár í fyrstu. Axlabrumin hulin.
     
Lýsing   Laufin egglaga, stöku sinnum egglaga-oddbaugótt, 7-13 × 4-7 sm á blómlausum greinum, 4,5-7,5 × 1,5-4 sm á greinum međ blóm, öll međ yddan grunn eđa snubbóttan, odddregin, ógreinilega fíntennt eđa nćstum heilrend, lítiđ eitt hćrđ á ađalćđastrengjunum á neđra borđi, oftast hárlaus ofan. Blómin 3-7 saman í klasa, međ 4 krónublöđ í kross, ilma mikiđ, 2,5-3,5 sm í ţvermál, bikarblöđ egglaga, 3-7 mm, Frćflar 25-30, diskur hárlaus, stíll hćrđur. Frć međ stuttan hala.
     
Heimkynni   Kórea, SA Síbería.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakir, vel framrćstur, lífefnaríkur, fremur rakir. Ţrífst í margskonar jarđvegi en ekki í illa framrćstum.
     
Sjúkdómar   Engir alvarlegir kvillar eđa skordýraplágur.
     
Harka   Z6
     
Heimildir   = 1, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar, sveiggrćđsla. Auđrćktađur runni.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđakanta, sem lágvaxiđ, óklippt hekk eđa limgerđi. Runninn er lítils virđi ef hann blómstrar ekki Blómstrar á fyrra árs greinar, snyrtiđ ţví runnann strax ađ blómgun lokinni.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem var sáđ til 2000 og gróđursett í beđ 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is