Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Abies concolor ‘Compacta’
Ættkvísl   Abies
     
Nafn   concolor
     
Höfundur   (Gordon & Glend.) Lindl. ex Hildebr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Compacta’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítþinur
     
Ætt   Þallarætt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. concolor f. violacea compacta Beissn., A. concolor v. glauca ´Compacta´ Hilleri
     
Lífsform   Sígrænt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Dvergform, lítill samanrekinn runni sem er óreglulegur í vextinum.
     
Lýsing   Gamlar greinar og brum eru eins og á aðaltegundinni, ársprotar miklu þéttstæðari, barr er grófgerðara, upprétt eða sigðlaga, 25-40 mm langt, bládöggvað. Ársprotarnir eru aðeins 3-5 sm langir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, framræstur, lítið eitt súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beð.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is