Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Narcissus 'Yellow Cheerfulness'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Yellow Cheerfulness'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi), skjól.
     
Blómlitur   Brennisteinsgulur, hjákróna skćrgul og gul-appelsínugul í kant opsins.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   35-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Verđlaunayrki frá ţví um 1937. Myndar brúsk. Eitt eđa fleiri (4) blóm á hverjum stöngli, annađ hvort blómhlífarblöđ eđa hjákróna eđa hvort tveggja ofkrýnd.
     
Lýsing   Plönturnar eru 35-40 sm háar. Stórblóma yrki međ mörg blóm á stilk, blómstrar fremur seint. Blómin 2-3 sm í ţvermál, ilma. Blómhlífarblöđ brennisteinsgul, fremur breiđ, skarast, hjákrónan ofkrýnd, skćrgul og gul-appelsínugul í kant opsins.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = https://www.rhs.org.uk/Plants/95120/Narcissus-Yellow-Cheerfulness-%284%29/Details, Upplýsingar á umbúđum laukanna og af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar. Laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ, í beđkanta, í ker og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur frá 1998 og 1999, ţrífast vel á góđum vaxtarstađ.
     
Yrki og undirteg.   ATHUGASEMD: Plantan er eitruđ, ekki borđa hana!
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is