Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Narcissus 'Yellow Cheerfulness'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Yellow Cheerfulness'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi), skjól.
     
Blómlitur   Brennisteinsgulur, hjákróna skćrgul og gul-appelsínugul í kant opsins.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   35-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Verđlaunayrki frá ţví um 1937. Myndar brúsk. Eitt eđa fleiri (4) blóm á hverjum stöngli, annađ hvort blómhlífarblöđ eđa hjákróna eđa hvort tveggja ofkrýnd.
     
Lýsing   Plönturnar eru 35-40 sm háar. Stórblóma yrki međ mörg blóm á stilk, blómstrar fremur seint. Blómin 2-3 sm í ţvermál, ilma. Blómhlífarblöđ brennisteinsgul, fremur breiđ, skarast, hjákrónan ofkrýnd, skćrgul og gul-appelsínugul í kant opsins.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = https://www.rhs.org.uk/Plants/95120/Narcissus-Yellow-Cheerfulness-%284%29/Details, Upplýsingar á umbúđum laukanna og af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar. Laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ, í beđkanta, í ker og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur frá 1998 og 1999, ţrífast vel á góđum vaxtarstađ.
     
Yrki og undirteg.   ATHUGASEMD: Plantan er eitruđ, ekki borđa hana!
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is