Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Narcissus 'Dutch Master'
Ættkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dutch Master'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ætt   Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölær.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Skærgulur, hjákrónan skærgul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   - 40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Eitt blóm á stilk, hjákróna jafnlöng eða lengri en blómhlífarblöðin. Stönglar sverir.
     
Lýsing   Blómhlífarblöð skærgul og hjákrónan líka. Hjákrónan víkkar mikið út og er með grófgerða flipa eða rykkt í kantinn.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, Upplýsingar af umbúðum laukanna.
     
Fjölgun   Hliðarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, í beðkanta, undir tré og runna og víðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta frá 2002, laukar keyptir í blómabúð. Þrífst vel (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is