Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Narcissus jonquilla 'Hawera’
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   jonquilla
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Hawera’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Jónsmessulilja
     
Ćtt  
     
Samheiti   (N. jonquilla × N. triandrus ssp. concolor.)
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Skćrgulur/sítrónugulur, hjákróna ljósgul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Um 20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Yfirleitt 2 eđa fleiri drúpandi blóm á stilk. Blómhlífarblöđ aftursveigđ.
     
Lýsing   Yrki sem kom fram um 1928. Plönturnar 20 sm háar. Allt ađ 7 blóm á stilk, blómin ilma. Blómhlífarblöđ skćrgul/sítrónugul, hjákróna ljósgul, styttri en 2/3 af lengd blómhlífarblađanna sem eru sítrónugul. Vex fremur hćgt.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, 17, Upplýsingar af umbúđum laukanna og af netinu Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í sólrík fjölćringabeđ og víđar.
     
Reynsla   Reynsla. Í Lystigarđinum er til ein planta frá 2000. Á erfitt uppdráttar, rétt tórir 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is