Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Sambucus sibirica
Ćttkvísl   Sambucus
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   Nakai
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuyllir
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur   Grćnleitur, gulleitur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   2-4 m
     
Vaxtarhrađi   Hrađvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 2-4 sm hár, ţétt greindur. Börkur rauđbrúnn, langrákóttur međ oddbaugótta korkbletti, mergur brúnleitur, ungar greinar međ gulhvíta hćringur dálítiđ vörtóttar.
     
Lýsing   Smálauf 2 saman, ljós á neđra borđi, grćn á efra borđi, egglaga-lensulaga til lensulaga, 5-14 x 1,6-5,5 sm, miđćđastrengurinn međ langt hár, grunnur hjartalaga og ekki sammiđja, jađar óreglulega og hvasstenntir, laufin langodddregin, laufleggur og framhald laufleggsins međ gula hćringu. Axlablöđ kirtilhćrđ. Blómskipunin uppréttur skúfur, 3,5-5 sm, blómleggur vörtóttur. Blómin koma um leiđ og laufin. Bikarpípan krukkulaga, um 1 mm, flipar ţríhyrnd-lensulaga, ögn styttri en bikarpípan. Krónan grćnleit eđa gulleit, fliđar aflangir. Frćflar gulbrúnir. Frjóhnappar gulir. Eggleg 3-hólfa, stílar stuttir, frćni 3-skift. Aldin rauđ, egglaga eđa hálfhnöttótt, 3-5 mm í ţvermál, steinber 2-3, egglaga til oddbaugótt, 2,5-3,5 mm, ógn hrukkótt.
     
Heimkynni   Síbería, Mongólía, Rússland.
     
Jarđvegur   Sendinn, međalfrjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=200022403
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ trjá- eđa runnabeđ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is