Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Dracocephalum grandiflorum "Jón formađur"
Ćttkvísl |
|
Dracocephalum |
|
|
|
Nafn |
|
grandiflorum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
"Jón formađur" |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bládrekakollur |
|
|
|
Ćtt |
|
Varablómaćtt (Lamiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Sterk dökkblár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
35 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hvirfingarlauf aflöng, snubbótt, mjó-hjartalaga viđ grunninn, allt ađ 3 sm breiđ, bogtennt, međ langan legg. Stöngulauf egglaga, legglaus. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar 15-30 sm. Blómin 5 sm, í aflöngu axi, allt ađ 7,5 sm, Króna sterk dökkblá, međ áberandi hettu, neđri vörin međ dekkri sekk viđ bikarinn og međ dekkri doppur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Síbería |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Fremur rakur, međalfrjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori eđa haust, sáning ađ vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beđ, í steinhćđir. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Dracocephalum grandiflorum 'Jón Formađur' er yrki sem ćttađ er frá Herdísi í Fornhaga - mjög harđgert og langlíft yrki sem blómgast snemma. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|