Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Salix glauca v. acutifolia
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
glauca |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. acutifolia |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Hook.) C.K. Schneid. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rjúpuvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
S. glauca ssp. acutifolia (Hook.) Hultén |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 1,5 m hár. Ársprotar þétt gráullhærðir, dúnhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf grá-dúnhærð bæði ofan og neðan, oddbaugótt, öfugegglaga til öfuglensulaga, oftast hvassydd, heilrend eða dálítið kirtiltennt við grunninn. Reklar sívalir, þéttblóma, með ullhærðan aðalstilk. Stoðblöð aflöng til öfugegglaga-aflöng, snubbótt, dekkri í toppinn, grá-dúnhærð beggja vegna. Fræhýði næstum legglaus, egglaga-aflöng til keilulaga, þétt grá-lóhærð með greinilega stíla.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin, Alaska, Kanada. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, malarborinn, rakur-blautur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
23, plants.jstor.org/compilation/salix villosa, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð runnabeð, í limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein, gömul planta undir þessu nafni, kelur ekkert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|