Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Echinops ritro
Ćttkvísl   Echinops
     
Nafn   ritro
     
Höfundur   L. non hort.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláţyrnikollur
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Stálblár.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   50-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bláţyrnikollur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 20-60 sm hár, stönglar oftast greinóttir, nćstum hárlausir eđa hvítlóhćrđir oft međ kirtilhár.
     
Lýsing   Lauf hárlaus, kirtilhćrđ, međ fáein bein hár eđa ögn skúmhćrđ ofan, hvítlóhćrđ neđan, oddbaugótt, 1-2 fjađurflipótt, flipar meira en 4 mm viđ grunninn, bandlaga-ţríhyrnd, jađar niđursveigđur, međ ţyrna allt ađ 15 mm. Körfur 3,5-4,5 sm í ţvermál, blá, reifar 12-17 mm, ytri ţornhár ögn styttri en ytri reifablöđ, 1/3 til 1/2 af lengd reifanna. Reifablöđ 20-22, langydd, randhćrđ, ytri reifablöđ lensulaga, smáblómin blá, sjaldan hvít. Ţornhár svifhárakransanna samvaxin viđ ađ minnsta kosti hálfan grunninn.
     
Heimkynni   M & A Evrópa til M Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H2
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í ţurrblómaskreytingar.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ tegund sem hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   'Veitchs Blue' er sögđ mjög góđ sort en hefur ekki veriđ reynd hérlendis svo vitađ sé. 'Taplow Blue'er í rćktun í Lystigarđinum og hefur stađiđ sig vel og blómgast í bestu árum. Echinops ritro ssp. ritro Lauf 1-2 x fjađurskipt, flipar meira en 4 mm á breidd viđ grunninn og má finna víđast hvar á útbreiđslusvćđi tegundarinnar. Echinops ritro ssp. ruthenicus (Bieb.) Nyman (Syn. E. ritro ssp. tenuifolius, E. ruthenicus Bieb., E. virgatus Lam.). Er međ tví-fjađurskipt lauf, flipar ekki meira en 2 mm á breidd og er ađ finna frá Ítalíu og Austurríki og eitthvađ austur á bóginn.
     
Útbreiđsla  
     
Bláţyrnikollur
Bláţyrnikollur
Bláţyrnikollur
Bláţyrnikollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is