Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Erigeron x hybridus
Ættkvísl   Erigeron
     
Nafn   x hybridus
     
Höfundur   hort.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðakobbi
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti   Réttara nafn: Erigeron speciosus
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur, fjólublár, dökkblár / gul miðjublóm.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   50-70 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Stönglar grannir og beinir, 4-9 körfur þétt saman efst. Tungukrónur óvenju margar eða 75-150, ýmsar sortir í ræktun. Laufin mjólensulaga, oddmjó, heilrend, randhærð.
     
Heimkynni   Garðablendingar.
     
Jarðvegur   Léttur jarðvegur, fremur magur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, mikill fjöldi sorta í ræktun.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, fjölæringabeð, til afskurðar.
     
Reynsla   Harðgerður-meðalharðgerður. Ath. sömu sortir og taldar eru upp með Erigeron speciosus (Garðakobba). Í dag er fremur venjan að skrifa yrkin ein og sér og sleppa x hybridus og/eða speciosus en undir þeim nöfnum voru þau gjarnan hér áður og fyrr.
     
Yrki og undirteg.   Fjólubláir eru t.d. 'Adria', 'Dunklester Aller', 'Violetta' og 'Schwarzes Meer'; rósrauðir eru t.d. 'Foersters Liebling', 'Marchenland', 'Rosa Triumph','Rotes Meer'; dökkrauð, 'Sommerneuschnee' og 'Quakeree' hvítar, 'Lilofee' og 'Wuppertal' lillabláar o. fl. mætti telja upp eins og myndirnar bera með sér.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is