Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geranium himalayense
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   himalayense
     
Höfundur   Klotzsch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   fagurblá/rauđar ćđar
     
Blómgunartími   Júni-júlí-ágúst.
     
Hćđ   25-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurblágresi
Vaxtarlag   Fjölćr, hćrđ jurt sem myndar breiđur međ mjög stór blóm, plantan dreifir sér međ jarđstönglum. Efri stönglar međ kirtilhár.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, djúpskipt í 7 flipa, fliparnir breiđir, jađrar međ ögn af snubbóttum tönnum, međ útstćđ hár á neđra borđi, axlablöđ mjó. Stćrđ laufa og lengd laufleggja minnka upp eftir stönglinum og tennurnar verđa hvassyddari. Blómskipunin útbreidd, blómin skállaga, allt ađ 60 mm í ţvermál, blómskipunarleggir allt ađ 18 sm. Bikarblöđ allt ađ 12 mm, oddur allt ađ 1,5 mm. Krónublöđ bogadregin í oddinn, dökkblá, grunnur oft bleikur og hvítur. Frjóţrćđir bleikir, frjóhnappar djúpbláir, frćni 3,5 mm, bleik-purpura. Ung aldin baksveigđ á baksveigđum blómleggjum, trjóna allt ađ 30 mm, frćva 5 mm, frćjum varpađ burt. Blómstrar lengi.
     
Heimkynni   Himalaja.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem gróđur undir tré og runna, í blómaengi, sem ţekja.
     
Reynsla   Harđgerđ og mjög góđ ţekjuplanta, hentar síđur í beđ (of frek).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fagurblágresi
Fagurblágresi
Fagurblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is