Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Campanula portenschlagiana
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
portenschlagiana |
|
|
|
Höfundur |
|
Schultes |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Urðaklukka |
|
|
|
Ætt |
|
|
|
|
|
Samheiti |
|
(C. muralis Portenschlag) |
|
|
|
Lífsform |
|
|
|
|
|
Kjörlendi |
|
|
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-sept. |
|
|
|
Hæð |
|
0,2-0,25 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fíndúnhærður, þýfður fjölæringur með skriðula neðanjarðarstöngla. Blómstönglar allt að 25 sm, útafliggjandi eða ± rótskeyttir til uppsveigðir, fjölmargir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnstæðu laufin dúnhærð til næstum hárlaus, mynda blaðhvirfingar. Þau eru hjartalaga til ± kringlótt, tennt og legglöng. Stöngullaufin eru leggstyttri og stilklaus efst. Blóm endastæð eða í blaðöxlunum, legglöng í greinóttum í strjálblóma skúf. Bikarflipar lensulaga. Enginn aukabikar. Krónan allt að 2 sm, trektlaga til bjöllulaga, klofin til hálfs. Flipar stuttir, útstæðir, djúpgráfjólubláir til fjólubláir. Stíllinn næstum ekki fram út blóminu. Hýði opnast með götum um miðjuna.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Balkanskagi (Gamla-Júgóslavía) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Blönduð beð, steinhæðir |
|
|
|
Reynsla |
|
Reynsla lítil enn sem komið er en talin ágætis steinhæðarplanta. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba' er með hvít blóm.
'B. Provis' er með fjölmörg blóm, fölfjólublá.
'Major' er stórblóma yrki með purpurablá blóm.
'Resholt Variety' Blómin djúpfagurblá.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|