Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Geranium pyrenaicum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   pyrenaicum
     
Höfundur   Burm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikpurpura-fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Spánarblágresi
Vaxtarlag   Sígrćn, fjölćr jurt, ţakin fíngerđu hári, allt ađ 60 sm.
     
Lýsing   Grunnlauf kringluleit ađ ummáli, allt ađ 10 sm breiđ, skert rétt niđur fyrir miđju, í 5, 7 eđa 9 flipa, sem eru breiđastir viđ miđjuna. fliparnir međ sepa, tenntir eđa ekki tenntir, endar sepa og tennur snubbóttar, grunnaxlablöđ egglaga, rauđ, ydd. Stöngullauf í pörum, stćrđ laufanna og lengd laufleggja fer minnkandi ţví ofar sem dregur á stönglinum. Blómskipun útbreidd á útafliggjandi stöngli, blóm 20 mm í ţvermál. Bikarblöđ 4-5 mm, oddur mjög lítill. Krónublöđ allt ađ 10 mm, bleik-purpura til fjólublá, djúpsýld, mjókka ađ grunni, grunnurinn hvítur, ćđar međ dýpri lit. Frjóţrćđir ljósbleikir, frjóhnappar bláir, frćni 1,5 mm, ljósgul. Ung aldin upprétt, aldinleggir baksveigđir, trjóna 13 mm, frćvur 2,5 mm, međ óljós rif utan um toppinn, hćrđur. Frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   SV & V Evrópa - Kákasus
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í beđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, fer best međ plöntum međ milda liti.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarblágresi
Spánarblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is