Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
x gaudinii |
|
|
|
Höfundur |
|
Brugger |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur með rauðar doppur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Náttúrulegur blendingur milli klettafrúar (S. cotyledon 'Pyramidalis')og bergsteinbrjóts (S. paniculata), se er að finna í Pýreneafjöllum og Mið-Alpafjöllum. Plantan er líkari klettafrúnni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru stór og ólarlaga, 4-6 sm löng og breikka í oddinn. Blómstönglar eru um 30 sm háir, greinóttir næstum frá grunni með mörg hvít blóm með rauðar doppur. Krónublöðin 7 mm löng. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Blendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Saxifraga/gaudinii, davesgarden.com/guides/pf/go/174743/#b |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2002 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|