Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Saxifraga x polita
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   x polita
     
Höfundur   (Haw.) Link.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvít-bleikur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, skriđul. Líkur spađasteinbrjóts í vextinum.
     
Lýsing   Laufin breytileg, mitt á milli dúnsteinbrjóts (S. hirsuta) og spađasteinbrjóts (S spathulata). Blómin smá, hvít-bleik á uppréttum blómstöngli.
     
Heimkynni   NV Spánn, SV Írland, náttúrulegur blendingur.
     
Jarđvegur   Grýttur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.irishwildflöwers.ie/pages/311a.html, www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=node/143
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1996 og gróđursett í beđ 1998.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is