Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Glaucidium palmatum
Ćttkvísl   Glaucidium
     
Nafn   palmatum
     
Höfundur   Sieb. & Zucc.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláskjár
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blápurpura til föl-lilla, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Lok maí - júní.
     
Hćđ   - 40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bláskjár
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ jarđstöngla, allt ađ 40 sm há, hvít-dúnhćrđ ţegar hún er ung.
     
Lýsing   Stönglar stinnir, međ 2 lauf efst. Grunnlauf himnukennd, stöngullauf allt ađ 20 sm, nýrlaga til hjartalaga-kringlótt, handflipótt, fliparnir 7-11, langydd, óreglulega hvasstennt, oft skert. Laufleggur allt ađ 15 sm, blómin stök, endastćđ, allt ađ 8 sm í ţvermál, bikarblöđ 4, krónubleđlar útstćđir, breiđegglaga, blápurpura til föl-lilla, sjaldan hvítir. Frćflar margir, frćvan ein. Aldin í ţyrpingum af frćhylkjum, frć mörg, öfugegglaga, allt ađ 1 sm ađ međtöldum vćng.
     
Heimkynni   Fjöll í Hokkaido í Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (frć spírar bćđi seint og illa).
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur.
     
Reynsla   Hefur lifađ góđu lífi í nokkur ár í Lystigarđinum. Er til í a.m.k. einum garđi í Reykjavík og Ólafur B. Guđmundsson gefur henni fjórar stjörnur sem afbragđs garđplant í garđyrkjuritinu 1987.
     
Yrki og undirteg.   Til er afbrigđi međ hvít blóm og einnig međ dökkfjólublá.
     
Útbreiđsla  
     
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is