Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Hemerocallis |
|
|
|
Nafn |
|
x hybrida |
|
|
|
Höfundur |
|
hort. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dagliljublendingar |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
(réttara Hemerocallis + cvs skv. RHS) |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur, appelsínugulur, rauður, brúnn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
60-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarðstöngull er stutur og lóðréttur. Frá honum vaxa lauf og blómstilkar. Þýfður fjölæringur, blómstönglarnir ná hátt upp fyrir laufbrúskinn. Stilkar og lauf eru mjúk og græn. Laufin eru í blaðhvirfingum, bogsveigð og bandlaga, heilrend. Slétt ofan með langa gróp eftir eftir miðtauginni. Hárlaus á neðra borðimeð greinilega upphleypt miðrif. Laufin eru ljósgræn bæði ofan og neðan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru gul, appelsínugul, rauð eða brún. blómin eru í klasa þar sem hvert og eitt blóm springur út eitt af öðru, dag eftir dag. Myndar fræ árlega en ekki er víst að þau nái þroska.
ýmsir hybridar harðgerir, ætti ekki að umplanta oft blöð löng og mjó, stuttstilkuð |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
#* https://da.wikipedia.org/Hemerocallis x hybrida,
HS |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blómaengi, við tjarnir og læki, í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þola allar magran jarðveg og skugga, góðar til afskurðar.
Eru ekki í Lystigarðinum 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrki eru til dæmis 'Aureole' með appelsínugul, liljulík blóm, 'Earliana' er með appelsínugul, 'Sammy Russel' er með rauð blóm, 'Tejas' er líka með rauð blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|