Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Hesperis |
|
|
|
Nafn |
|
matronalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Næturfjóla (kvöldstjarna) |
|
|
|
Ætt |
|
Krossblómaætt (Brassicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, tvíær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvít-lillalitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
60-80 sm (-100 sm) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíær eða fjölær jurt, 60-100 sm há, ógreindir stönglar, kirtildúnhærðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 10 sm, egg-lensulaga, mjókka í stutta blaðlegg, bylgjuð eða heilrend, stöngullauf lík grunnlaufunum. Bikarblöð 6-8 mm, krónublöð 1-2 sm, hvít-lillalit. Aldin snörp, 2,5-10 sm x 1,5-3 mm. Stíll 1,5-2,5 mm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
S Evrópa til Síberíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning (sáir sér oft sjálf). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í raðir, í þyrpingar, í skrautblómabeð. Þarf uppbindingu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta, oft gróðursett í raðir eða þyrðingar, oft skammlíf og er því nauðsynlegt að skipta henni oft eða sá til hennar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Til afbrigði erlendis með hvít og ofkrýnd blóm, það hvíta hefur þrifist vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|