Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Heuchera americana
Ættkvísl   Heuchera
     
Nafn   americana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vínlandsroði
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kóralbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   40-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 70 sm há.
     
Lýsing   Lauf 3,5-11 sm, breið egglaga-hjartalaga, flipar bogadregnir til þríhyrndir, grænir með hvítar flikrur, dúnhærð ofan , hálaus neðan. Blómskipunin gisin, blómin nokkuð óregluleg, bikar 3-7 mm, flipar 1-2,5 mm, bogadregnir, uppréttir. Krónublöð 1-4x1 mm. Fræflar 3-5 mm, standa út úr blóminu. Fræhýðið 4-10 mm, stílar langæir.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarðvegur   Jafnrakur, djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting að vori eða hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í beð, í steinhæðir, í blómaengi.
     
Reynsla   Harðgerð planta, gróskumikil, skipta þarf oft. Ágæt til afskurðar, sáir sér dálítið.
     
Yrki og undirteg.   'Purpurea' laufin með purpura flikrur neðan.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is