Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Heuchera americana
Ćttkvísl   Heuchera
     
Nafn   americana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vínlandsrođi
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kóralbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 70 sm há.
     
Lýsing   Lauf 3,5-11 sm, breiđ egglaga-hjartalaga, flipar bogadregnir til ţríhyrndir, grćnir međ hvítar flikrur, dúnhćrđ ofan , hálaus neđan. Blómskipunin gisin, blómin nokkuđ óregluleg, bikar 3-7 mm, flipar 1-2,5 mm, bogadregnir, uppréttir. Krónublöđ 1-4x1 mm. Frćflar 3-5 mm, standa út úr blóminu. Frćhýđiđ 4-10 mm, stílar langćir.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Jafnrakur, djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í steinhćđir, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, gróskumikil, skipta ţarf oft. Ágćt til afskurđar, sáir sér dálítiđ.
     
Yrki og undirteg.   'Purpurea' laufin međ purpura flikrur neđan.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is