Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lamium album
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   album
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósatvítönn
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ljósatvítönn
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 100 sm há. Stönglar uppréttir til uppsveigđir, međ renglur, ferhyrndar, dúnhćrđar. Lauf allt ađ 6 x 5 sm, egglaga til aflöng, hvassydd eđa snubbótt, ţverstýfđ eđa hjartalaga viđ grunninn, jađrar tenntir eđa skörđóttir, kirtilhćrđ, hárlaus til dúnhćrđ.
     
Lýsing   Blómin kransstćđ 2-8 međ 8-10 blómum, langt á milli, stođblöđ allt ađ 7 mm, egglaga eđa lensulaga til bandlaga. Bikar allt ađ 15 mm, bjöllulaga, tenntur allt ađ 8 mm, lensulaga oddur sýllaga, randhćrđur til ţorntenntur. Krónan hvít, pípan allt ađ 16 mm, flöt, hringur innan í henni dúnhćrđur, efri vörin allt ađ 18 mm, sú neđri allt ađ 1 sm, öfughjartalaga hliđarflipar smátenntir. Aldin allt ađ 3 x 2 mm, egglaga, grá til brún.
     
Heimkynni   Evrópa - V Asíu.
     
Jarđvegur   Ýmis konar frjór jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur í villta skóga eđa sem ţekja í sumarbústađaland.
     
Reynsla   Harđgerđ og ef til vill best í útsveitum vestan- og norđanlands ţar sem hún vex ekki ţađ hratt ađ vandrćđi hljótist af, mjög skriđul og víđa talin hiđ versta illgresi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is