Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lamium maculatum
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   maculatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dílatvítönn
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, sól.
     
Blómlitur   Rauđur til purpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-60 sm
     
Vaxtarhrađi   Međal vaxtarhrađi.
     
 
Dílatvítönn
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Stönglar uppsveigđir til útafliggjandi eđa renglóttir, dúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 9 X 7 sm, egglaga eđa tígullaga til hálfkringlótt, grunnur hjartalaga eđa ţverstýfđ, jađar skörđóttur, lauf dúnhćrđ, hvítrákótt, laufleggur allt ađ 5,5 sm. Blóm í 4-5 krönsum, 4-8 blóma, strjál, stođblöđ allt ađ 3 x 3 mm, kringlótt til egglaga. Bikar allt ađ 16 mm, dúnhćrđ, tennur allt ađ 1 sm. Krónan rauđ til purpura, sjaldan hvít, pípan allt ađ 2 sm, bogin, hringur innan í henni dúnhćrđur, efri vörin allt ađ 13 mm, sú neđri allt ađ 6 mm, öfughjartalaga, hliđarflipar allt ađ 2 mm, oddur sýldur. Efri mynd af Lamium maculatum 'Roseum'
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka til V Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í ţekju.
     
Reynsla   Fín steinhćđarplanta en ţrífst best í litlum skugga (H. Sig.).
     
Yrki og undirteg.   'Aureum'er međ silfruđ blöđ og mjórri grćnni rönd, fjólubl. blóm, 'Beacon Silver' alsilfruđ blöđ + mjó grćn rönd, rauđfjólublá, 'Roseum' rósrauđ, 'Album' hvít međ silfurlit blöđ.
     
Útbreiđsla  
     
Dílatvítönn
Dílatvítönn
Dílatvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is