Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Lamium maculatum
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   maculatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dílatvítönn
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, sól.
     
Blómlitur   Rauđur til purpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-60 sm
     
Vaxtarhrađi   Međal vaxtarhrađi.
     
 
Dílatvítönn
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Stönglar uppsveigđir til útafliggjandi eđa renglóttir, dúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 9 X 7 sm, egglaga eđa tígullaga til hálfkringlótt, grunnur hjartalaga eđa ţverstýfđ, jađar skörđóttur, lauf dúnhćrđ, hvítrákótt, laufleggur allt ađ 5,5 sm. Blóm í 4-5 krönsum, 4-8 blóma, strjál, stođblöđ allt ađ 3 x 3 mm, kringlótt til egglaga. Bikar allt ađ 16 mm, dúnhćrđ, tennur allt ađ 1 sm. Krónan rauđ til purpura, sjaldan hvít, pípan allt ađ 2 sm, bogin, hringur innan í henni dúnhćrđur, efri vörin allt ađ 13 mm, sú neđri allt ađ 6 mm, öfughjartalaga, hliđarflipar allt ađ 2 mm, oddur sýldur. Efri mynd af Lamium maculatum 'Roseum'
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka til V Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í ţekju.
     
Reynsla   Fín steinhćđarplanta en ţrífst best í litlum skugga (H. Sig.).
     
Yrki og undirteg.   'Aureum'er međ silfruđ blöđ og mjórri grćnni rönd, fjólubl. blóm, 'Beacon Silver' alsilfruđ blöđ + mjó grćn rönd, rauđfjólublá, 'Roseum' rósrauđ, 'Album' hvít međ silfurlit blöđ.
     
Útbreiđsla  
     
Dílatvítönn
Dílatvítönn
Dílatvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is