Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Larix |
|
|
|
Nafn |
|
sibirica |
|
|
|
Höfundur |
|
Ledeb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíulerki |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Larix russica og Larix sukaczewii, L. decidua v. rossica, L. sibirica Ledeb., L. intermedia Fisch. Ex Turcz. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi barrtré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gul, kvenblóm grćn, rauđleit eđa purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síđla vors. |
|
|
|
Hćđ |
|
20-25 m (-30 m) |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré allt ađ 30 m í heimkynnum sínum, stofn grannur. Börkur er rauđbrúnn, hreistrađur í fyrstu en seinna međ djúpar rákir. Króna mjó og keilulaga. Greinar ungra trjáa uppréttar, en láréttar á gömlum. Ársprotar ljósgulir og gljáandi, rákóttir í byrjun nokkuđ hćrđir en verđa fljótlega hárlausir. Dverggreinar mjög ţéttstćđar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Barrnálar 15-30 í knippi, 25-40 mm langar, grannar, nćstum ţráđlaga, mjúkar, dökkgrćnar ofan međ 2 loftaugarendur og međ greinilegum kjöl ađ neđan og 2 loftaugarendur, hvor úr 2 loftaugaröđum. Laufgast ţegar 2 vikum fyrr en allar ađrar lerkitegundir og fellir líka barriđ fyrr. Könglar keilulaga, 2,5-4 sm langir, mjög leggstuttir, međ um 30 köngulhreistur sem eru međ brúnan flóka utan og hrímug, fremur ţykk, leđurkennd. Jađar köngulhreistranna bylgjađur og ögn innsveigđur, fullţroska ađeins lítiđ eitt opin. Hreisturblöđkur alveg huldar. Frć međ 12 mm langan vćng. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Rússland til V Síberíu. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalţurr, magur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hćttir viđ haustkali međ douglasátu í kjölfariđ. |
|
|
|
Harka |
|
1 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http:en.wikipedia.org, H.Kr. 2010 Íslenska plöntuhandbókin. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. (Forkćling í ađ minnsta kosti 3 mánuđi.) |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í limgerđi, skjólbelti, skógrćkt, sem stakstćđ tré, í ţyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Allmörg gömul tré eru til í Lystigarđinum, ţrífast vel. Einnig er til ein planta í sólreit sem var sáđ til 2011.
Harđgert tré, er í sambýli v. lerkisvepp Boletus elegans (sem framleiđir nítur) og gerir ţađ lerkinu kleyft ađ ţrífast í ófjóum jarđvegi - 50 kvćmi eđa svo hafa veriđ reynd en 'Raivola' kvćmiđ frá Arkangelsk ber af. Algengasta skógarplanta landsins - rćktuđ nánast um allt land. Síberíulerki hefur víđa veriđ gróđursett hérlendis, einkum ţar sem jarđvegur er magur. Ţađ sáir sér mikiđ út frá rćktunarstöđunum.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Larix russica sem nefnd hefur veriđ rússalerki hérlendis (syn.: Larix sukaczewii) tekur viđ af síberíulerki og vex vestur fyrir Úralfjöll - talin sama tegund og Larix sibirica í flestum heimildum en ţó ekki öllum - ath. betur!! |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Síberíulerki er rćktađ í Kanada og í norđurhluta Bandaríkjanna, en í litlum mćli, var fyrst rćktađ ţar 1806.
Vex hrađar en mörg barrtré á köldum svćđum, en ţarf mikiđ sólskin.
Ţegar tréđ er rćktađ í stórum útplöntunum ţarf ađ vera gott bil á milli plantnanna og ţađ ţarf mikla grisjun.
|
|
|
|
|
|