Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Leucanthemum vulgare
Ćttkvísl   Leucanthemum
     
Nafn   vulgare
     
Höfundur   Lam.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Freyjubrá
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Chrysanthemum leucanthemum
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur / gul hvirfingarblóm
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   70-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Freyjubrá
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar allt ađ 100 sm háir, greinóttir eđa ógreindir.
     
Lýsing   Grunnlauf 1,5-10 sm, öfugegglaga-spađalaga til aflöng, oftast bogtennt, á löngum lauflegg. Stöngullauf aflöng til lensulaga, heil eđa fjađurskert, grćn eđa bláleit, efstu laufin legglaus. Körfur 2,5-9 sm í ţvermál, venjulega međ tungukrónur, stakar eđa í ţyrpingum. Smáreifablöđ lensulaga til egglaga-aflöng, jađrar oftast dökkir og himnukenndir, geislablóm hreinhvít, stöku sinnum stutt eđa engin. Svifhárakrans enginn eđa á ytri aldinum króna eđa ađeins eyrnablöđ. hvirfingablóm gul
     
Heimkynni   Evrópa, Altaifjöll, slćđingur í N-Ameríku.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (sáir sér oft allnokkuđ út).
     
Notkun/nytjar   Í beđ ( á viđ um yrkin), í blómaengi, í sumarbústađaland.
     
Reynsla   Hargerđ, talin slćmt illgresi erlendis ţar sem hún sáir sér ţar ótćpilega, hentar vel í beđ međ bláklukkum, rođafífli og fleiri tegundum.
     
Yrki og undirteg.   'Maistern' gamalt yrki, allt ađ 60 sm hátt, 'Maikönigin' allt ađ 70 sm hátt, bćđi yrkin eru snemmblómstrandi, 'Rheinblick' allt ađ 90 sm hátt, blómstönglar ógreindur, blómríkt yrki.
     
Útbreiđsla  
     
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is