Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Thalictrum polygamum
Ćttkvísl   Thalictrum
     
Nafn   polygamum
     
Höfundur   Muhl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjagras*
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   50-260 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, hárlaus eđa dúnhćrđ, en ekki kirtilhćrđ, 50-260 sm hár. Stöngullauf legglaus, bleđlar fremur ţykkir, bogadregnir til aflangir, flipar oft broddyddir, stundum smádúnhćrđir neđan.
     
Lýsing   Blómskúfurinn mjög samsettur međ bogadreginn eđa flatan topp. Blómin hvít (sjaldan purpuralit), kvenblóm oftast međ frćfla líka. Bikarblöđ 2-3,5 mm löng, aflöng eđa öfugegglaga, oddlaus, frjóhnappar EKKI hangandi, aflangir, oddlausir, 0,7-2 mm langir á hvítum kylfulaga stinnum frjóţráđum, 3-5-5 mm löngum. Frćvur og aldin hárlaus eđa dúnhćrđ. Stíll og bandlaga frćni 1,3-2,5 mm löng. Hneta 2,5-5 mm löng, hálfásćtin eđa leggstutt.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Gray's Manual of Botany,
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Var til í Lystigarđinum, en er ţađ ekki 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Vaxtarstađir í villtri náttúru eru engi, kjarr og votlendi.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is