Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Penstemon jamesii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   jamesii
     
Höfundur   Benth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kobbagríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gráfjólublár til blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar allt ađ 50 sm háir, smádúnhćrđir eđa hárlausir. Laufin bandlaga til lensulaga eđa spađalaga, heilrend, bylgjuđ eđa óreglulega sagtennt, mjókka upp á viđ, ögn dúnhćrđ til nćstum hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin mjó, hliđsveigđ, kirtildúnhćrđ. Bikar 8-12 mm, flipar egglaga, ydd eđa langydd, stundum međ mjóan himnu á jađrinum viđ grunninn. Króna 2,5 - 3,5 sm, föl ljósgráfjólublá til blá međ áberandi rákir í gininu, giniđ víkkar snögglega út, efri flipinn uppréttur, neđri útstćđur eđa baksveigđur, kirtilhćrđur eđa áberandh hvít-langhćrđur viđ grunninn. Gervifrćfill hárlaus, víkkar ekki út, međ toppdúsk úr móhvítum eđa mjög fölgulum hárum og međ stutt, gulliđ skegg viđ toppinn.
     
Heimkynni   N Ameríka (Texas til Kólóradó og Nýju Mexikó).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni 2011 og gróđursett í beđ 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is