Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Aconitum sachalinense ssp. yesoense
Ættkvísl |
|
Aconitum |
|
|
|
Nafn |
|
sachalinense |
|
|
|
Höfundur |
|
F. Schmidt |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. yesoense |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Nakai) Kadota |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lensuhjálmur |
|
|
|
Ætt |
|
|
|
|
|
Samheiti |
|
Aconitum yesoense Nakai |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blá-purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
100-200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar uppréttir, dálítið bugðóttir ofantil, stutt baksveigður-dúnhærður. Stönglar 100-200 sm háir. Laufin 5-28 sm breið, 3-skipt, miðfliparir eru með legg, 7-10 sm langan, hliðarfliparnir 2-skiptir, báðir fliparnir skiptast í mjóa flipa. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin endastæð og axlastæð, fremur þéttblóma, axlagreinarnar eru á löngum legg. Blómin eru blá-purpura, um 3 sm löng. Frævur oftast 3, 2,5-4 sm langar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan (Hokkaido). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= OHWI 1984: Flora of Japan. - flowers.la.coocan.jp/Ranunculuaceae/Aconitum%20sachalinense%20yesoense.htm, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2008, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|