Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Nepeta cataria 'Citriodora'
Ćttkvísl   Nepeta
     
Nafn   cataria
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Citriodora'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kattanípa
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur međ bláfjólubláar doppur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 100 sm, greinóttir, uppréttir, grádúnhćrđir til lóhćrđir. Lauf 3,5-8 x 2-5 mm, egglaga, hjartalaga viđ grunninn, sagtennt, grálóhćrđ neđan, laufleggur allt ađ 40 mm. Smástođblöđ 1,5-3 mm, bandlaga-sýllaga.
     
Lýsing   Blómin allt ađ 35 í axlíkri blómskipun međ langt bil á milli neđri blómkransanna. Bikar 5-6,5 mm, egglaga, pípan bogin, tennur hálfuppréttar, misstórar. Króna 6-10 mm, hvít međ bláfjólubláar doppur, pípan nćr stutt fram úr bikarnum.
     
Heimkynni   Evrópa, SV og M Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem var sáđ til 2011 og gróđursett í beđ 2015 og önnur sem sáđ var til 2013 og gróđursett í beđ 2015, ţrífast vel. Gćtu reynst skammlífar.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Citriodora' er međ sítrónuilm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is