Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Phlox caespitosa
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   caespitosa
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Melaljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölblár, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem myndar ţýfur, stönglar greinóttir, uppréttir eđa útstćđir. Lauf 4-8(-12) mm, bandlaga, skarast, eru stinn međ 3 ćđastrengi, kirtilhćrđ til hárlaus, broddydd, jađrar ţykkari en blađkan, mjúk-randhćrđ.
     
Lýsing   Blómin endastćđ, stök, (nćstum) legglaus. Bikar 6-8 mm, stinn-randhćrđur, flipar sýllaga-stingandi. Króna 1-1,5 sm, hvít til fölblá, flipar 4-7 mm.
     
Heimkynni   Bandaríkin (Oregon og Montana til Kaliforníu og Nýju Mexikó, Kólóradó, Idaho).
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis. Er ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.   ssp. caespitosa Ţúfur 15-25 sm háar. Heimkynni: Bandaríkin (Oregon og Montana til Kaliforníu og Nýju Mexikó). ----- ssp. condensata (A. Gray) Wherry. Ţúfur allt ađ 4 sm háar. Laufin ađlćg. Heimkynni: Bandaríkin (Kólóradó). ----- ssp. pulvinata Wherry. Ţúfur 3-7 sm háar. Laufin útstćđ. Heimkynni. Bandaríkin (Idaho til Kaliforníu og Kólóradó).
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is