Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Phlox carolina
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   carolina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuraljómi*
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Bleikur til purpura (sjaldan hvítur).
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 120 sm há, verđur hárlaus međ aldrinum. Lauf allt ađ 15(-17) x 0,3-1 sm viđ grunninn, mjó aflöng-lensulaga til bandlaga, smćrri og fćrri ofantil, ţykk, ćđastrengur lítt áberandi.
     
Lýsing   Blómskipunin samsettur skúfur, blómin á stuttum blómskipunarleggjum. Bikar 6-8 mm, flipar breiđ bandlaga, međ ógreinileg endabrodd, ćđar áberandi. Króna allt ađ 2(-2,4)sm, bleik til purpura, sjaldan hvít. Frjóhnappar standa lítillega fram úr krónupípunni, stílar nćstum alveg samvaxnir.
     
Heimkynni   Bandaríkin (N Karolína og NV Florída til NA Texas og Illinois).
     
Jarđvegur   Frjór, lífefnaríkur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Bill Baker' er allt ađ 45 sm hátt, međ stór, bleik blóm og yrkiđ 'Gloriosa' er međ laxableik blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is