Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Polemonium brandegei
Ćttkvísl   Polemonium
     
Nafn   brandegei
     
Höfundur   (A. Gray) E. Greene
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmstigi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur, gullgulur eđa hvítur-okkurhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, upprétt, 10-30 sm há, ţétt kirtildúnhćrđ, límkennd. Laufin flest grunnlauf, fjöđruđ viđ grunninn, smálauf mörg, birtast í krönsum, egglaga til mjó-aflöng, heil eđa skipt.
     
Lýsing   Blómskipunin stutt klasalíkt ţyrping. Bikar allt ađ 8 mm. Króna 2-2,5 sm, trektlaga međ mjög mjóa pípu.
     
Heimkynni   Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Sendinn, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2000, er í sólreit 2015.
     
Yrki og undirteg.   ssp. brandegei Laufin ilma. Krónan er gul eđa gullgul. Blómin koma í ágúst. Heimkynni Bandaríkin (Montana til Kólóradó og Nýju Mexikó). --- ssp. mellitum (A. Gray) Wherry Laufin eru međ moskusilm. Blómin međ ljúfan ilm. Krónan hvít til okkurhvít. Blóm í júlí-ágúst. Heimkynni: Bandaríkin (Wyoming of Nevada til Kólóradó og Nýju Mexikó).
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is