Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Aconitum paniculigerum v. wulingense
Ættkvísl |
|
Aconitum |
|
|
|
Nafn |
|
paniculigerum |
|
|
|
Höfundur |
|
Nakai |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. wulingense |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Nakai) U.V.Wang. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurablár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
70-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stöngulstofn öfugkeilulaga, 2-3 sm. Stönglar 70-100 sm, greinóttur efst, hárlaus. Grunnlauf hafa visnað þegar að blómgun kemur, miðlaufin eru með langan lauflegg, laufleggurinn um 6 sm, hárlaus. Laufblaðkan hjartalaga-fimmhyrnd, 10-15 x 13-16 sm, hárlaus á neðra borði, með ögn af aðlægum dúnhárum á því efra, 3-skipt, miðflipinn tígullaga, langydd,
næstum fjaðraður, hliðarflipar skakk-blævængslaga, 2-skipt, hlutarnir misstórir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin keilulaga, með mörg blóm, aðalleggur í laufum og blómleggirnir með útstæða dúnhæringu, neðstu stoðblöðin 3-skipt, önnur eru bandlaga. Blómleggir 3-5,5 sm, með 2 smástoðblöð um miðju, þessi stoðblöð eru mjó-bandlaga, um 5 mm. Bikarblöð purpurablá, ögn dúnhæður neðan, neðri bikarblöð aflöng, hliða-bikarblöð breið öfugegglaga, efsta bikarblaðið há-hjálmlaga, 1,6-1,8 sm há, neðri jaðarinn uppréttur eða íhvolfur. Krónublöð hárlaus, vör um 4 mm, 2-flipa í toppinn. Sporinn boginn, ögn hringvafinn efst, um 2,5 mm. Fræflar hárlausir, frjóþræðir heilrendir. Frævur (3-)5, hárlausa. Fræhýði um 1,1 sm. Fræin um 2 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína (NA Hebei, A Jilin, SA Liaoning), Kórea. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200007287, Flora of China. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2010 og gróðursett er í sólreit 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
v. paniculigerum - Aðalleggur í laufum og laufleggir með útstæð dúnhár.
v. wulingense - Aðalleggur í laufum hárlaus, laufleggir með ögn af útstæðum dúnhárum efst. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|